Vinna í Noregi fyrir Iðnfræðnga

Félaginu barst bréf frá íslenskum Iðnfræðingi í Noregi. Þar er talað um að áhugasömum Iðnfræðingum standi til boða vinna þar ytra. Þeim sem vilja nánari upplýsingar um þessi störf er bent á að senda okkur póst í netfangið ifi@ifi.is

Hér er um að ræða nokkur störf á mismunandi sviðum.