Aðalfundur IFÍ 2022 Dagskrá

Aðalfundur Iðnfræðingafélags Íslands verður haldinn 5.maí kl. 18:00

í fundarsal húsnæðis RSÍ Stórhöfða 31.

Dagskrá fundar:

  1. Fundur settur, kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og borin undir atkvæði
  3. Stjórn félagsins gefur skýrslu um starfssemi liðins árs
  4. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram
  5. Félagsgjöld 2022 ákveðin
  6. Stjórnarkjör
  7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins fyrir 2022
  8. Önnur mál

Stjórnin hvetur sem flesta Iðnfræðinga til að mæta og sýna starfinu áhuga.

Ef einhverjir hafa hug á að taka sæti í stjórn, þá endilega látið vita með því að senda póst á ifi@ifi.is og gefið upp nafn og símanúmer.

Kærar kveðjur.

Stjórn Iðnfræðingafélags Íslands.