Aðalfundur Iðnfræðingafélags Íslands 2009
Aðalfundur Iðnfræðingafélags Íslands var haldin 26.feb síðastliðin. Þar var kosin ný stjórn félagsins.
Nýju stjórnina skipa:
Ágúst Hilmarsson – Formaður
Evert Jensson – Varaformaður
Benedikt Benediktsson – Gjaldkeri
Gunnar Smári Magnússon – Ritari
Jóhann Samsonarson – Meðstjórnandi
Kristinn Samsonarson – Meðstjórnandi
Sigurður Ívar Sigurjónsson – Meðstjórnandi.