15.3 2010

Daskrá aðalfundar 24.mars

Aðalfundur Iðnfræðingafélagsins verður haldinn í sal kjallara verkfræðihússins Engjateigi 9, 24 mars 2010. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi.

1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um starfsemina á liðnu ári.
2. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
3. Stjórnarkjör samkvæmt 16. grein laga félagsins.
4. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
5. Lagabreytingar, ef fram koma.
6. Önnur mál.

Vonandi sjá sem flestir iðnfræðingar sér fært að mæta.

Kv. Stjórnin

25.2 2010

Aðalfundur í mars

Aðalfundur iðnfræðingafélags Íslands mun verða haldin í sal verfræðingahússins Engjateig 9, miðvikudaginn 24.mars kl. 20:00.

Nánari dagskrá auglýst síðar.

Kv. Stjórnin

19.12 2009

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Stjórn Iðnfræðingafélags Íslands óskar félögum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Kv. Stjórnin