Stofnað 1980
Iðnfræðingafélag
Íslands
Nám í Iðnfræði
Nám í iðnfræði er skipulagt sem þriggja ára nám samhliða vinnu en mögulegt að ljúka náminu á skemmri tíma.
Nemendur í iðnfræði fá fjölbreytta og hagnýta þekkingu á sínu sviði og styrkja stöðu sína á vinnumarkaði.
Með því að ljúka náminu getur nemandi öðlast meistararéttindi og lögverndað starfsheiti sem iðnfræðingur.
Um okkur
Iðnfræðingafélag Íslands er fagfélag iðnfræðinga og var stofnað árið 1980.
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna íslenskra iðnfræðinga, efla samstarf þeirra, stuðla að endurmenntun og kynna félagið út á við. Félagið er einnig forsenda þess að iðnfræðingsheitið er lögverndað.
Iðnfræðingar starfa í flestum geirum atvinnulífsins hér á landi.

Fréttir
No Results Found
The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.
Félagið
Iðnfræðingafélag Íslands er fagfélag iðnfræðinga. Félagið er einnig forsenda þess að iðnfræðingsheitið er lögverndað.
Stjórn
Stjórn félagsins skal skipuð fimm mönnum: formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og einum meðstjórnenda.
Menntamál
Nám í iðnfræði er skipulagt sem þriggja ára nám samhliða vinnu en einnig er mögulegt að ljúka náminu á skemmri tíma.