Tilkynning til hlutaðeigandi

Um næstu áramót 2011/2012 verður tekið upp sérstakt umsýslugjald vegna umfjöllunar utanfélagsmanna um starfsheitið iðnfræðingur.

Það verður jafnhátt umsýslugjaldi ráðuneytisins og fylgir því. Í dag er það 8.300 krónur. Engin breyting verður á umfjöllun skuldlausra félagsmanna.

Kv.Stjórnin