Upplýsingar, erlend starfsheiti

Fyrirspurnum um starfsheiti iðnfræðinga á norsku hefur fjölgað. Af því tilefni er bent á þennan link http://no.wikipedia.org/wiki/Elektroinstallat%C3%B8r en þar er farið yfir hvað rafmagnsiðnfræðingur er á norsku.

Ef menn luma á starfheitum bygginga-, vél- og rafiðnfræðinga á einhverjum erlendum tungumálum þá endilega sendið okkur upplýsingar í póstfangið ifi@ifi.is svo við getum sett það inn á síðuna okkar. Það gæti hjálpað þeim sem þurfa að sækja erlendis eftir vinnu.

Kv. Stjórnin