Að aðalfundi loknum

Aðalfundur Iðnfræðingafélgasins var haldin 26.febrúar síðasliðin. þar tók við ný stjórn sem hefur nú formlega tekið við stjórn félagsins, sjá flipa stjórnarmenn hér til vinstri!

Stefna nýju stórnarinnar mun verða í mótun á næstu vikum og munum við sjá til þess að upplýsingar um það sem er á döfinni verði settar inn á heimasíðuna. Eitt sem þegar hefur verið ákveðið er að halda þessari síðu meira lifandi en gert hefur verið síðustu misseri. Það er verður ávalt vel þegið að fá innsent efni gegnum pósinn okkar ifi@ifi.is eða ábendingar um áhugavert efni sem mönnum finnst eiga heima á síðunni.

Stjórnin