14.9 2016

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,  verður haldið í nóvember 2016, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 7. nóvember 2016. kl. 09:00 – 17.00 og standa dagana 7 – 11. nóvember og lýkur með prófi laugardaginn 19. nóvember.

Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.- kr. fyrir þá sem sækja námskeiðið til endurmenntunar án prófs.

Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá IÐUNNI- fræðslusetri, Vatnagörðum 20, Reykjavík eða vefsetrinu www.idan.is.

 Umsóknum skal skilað til IÐUNNAR útfylltum ásamt 1) afriti af prófskírteini umsækjanda, 2) vottorði frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti um réttindi til starfsheitis, 3) vottorði/um um 3 ára starfsreynslu, sbr. 1.mgr. 26.gr. laga um mannvirkieigi síðar en mánudaginn 17.október 2016.

 

Nánari upplýsingar í síma 590 6434

14.9 2016

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuð

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,  verður haldið í nóvember 2016, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 7. nóvember 2016. kl. 09:00 – 17.00 og standa dagana 7 – 11. nóvember og lýkur með prófi laugardaginn 19. nóvember.

Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.- kr. fyrir þá sem sækja námskeiðið til endurmenntunar án prófs.

Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá IÐUNNI- fræðslusetri, Vatnagörðum 20, Reykjavík eða vefsetrinu www.idan.is.

 Umsóknum skal skilað til IÐUNNAR útfylltum ásamt 1) afriti af prófskírteini umsækjanda, 2) vottorði frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti um réttindi til starfsheitis, 3) vottorði/um um 3 ára starfsreynslu, sbr. 1.mgr. 26.gr. laga um mannvirkieigi síðar en mánudaginn 17.október 2016.

 

Nánari upplýsingar í síma 590 6434.

8.6 2016

Ný stjórn Iðnfræðingafélags Íslands

Aðalfundur IFÍ var haldinn á Ölstofu Hafnarfjarðar 22. april 2016.

Garðar Garðarsson sem gegnt hefur formennsku í félaginu óskaði eftir því að fara úr stjórn, en hann hefur gegnt embættinu frá 2011. Við þökkum Garðari vel unnin störf og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.

Ný stjórn var kjörin á fundinum og er eftirfarandi:

Ágúst Hilmarsson, formaður
Benedikt Benediktsson, gjaldkeri
Þorsteinn Gíslason, ritari
Sigurður Örn Árnason, meðstjórnandi
Jón Bjarni Guðmundsson, meðstjórnandi
Þorkell Arnarsson, varamaður
Ásgeir Örn Rúnarsson, varamaður

Kærar kveðjur til Iðnfræðinga
Stjórnin.