Iðnfræðingur verðlaunaður

Nýverið fékk rafiðnfræðingurinn Bjarni Malmquist verðlaun sem bjartasta vonin, í tengslum við verkefnið Orkubóndinn 2010. Verkefnið er á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Orkustofnunar, ÍSOR, Mannvit, Verkís og iðnaðarráðuneytisins.

Verðlaunin fékk Bjarni fyrir að virkja bæjarlækin á bújörð foreldra sinna að Jaðri í Suðursveit.

Nánar má lesa um verðlaunin hér.

Iðnfræðingafélagið óskar Bjarna til hamingju með árangurinn.